Birt af SiggaSaumakona
Mér finnst gaman að sauma og prjóna, sérstaklega finnst mér gaman að búa til frá grunni, helst eitthvað sem aðrir hafa ekki. Ég er því gjörn á að breyta uppskriftum og sniðum. Ég er búin að vera að dunda í þessu í hátt í 10 ár og er núna loksins komin með saumastofu með nóg af plássi fyrir mig og saumadótið mitt.
Skoða allar færslur eftir SiggaSaumakona