Mánaðarsafn: mars 2019

Dedda frænka…

Dedda frænka átti svo fallegar kápur. Reyndar átti hún eiginlega allt fallegt og það var ótrúlega skemmtilegt að koma heim til hennar. Hún var systir hennar ömmu Siggu og kom doldið í staðinn fyrir hana í mínu lífi því amma … Halda áfram að lesa

Birt í Fatabreytingar, Jacket, Recycling, Saumaskapur, Sewing, Women´s fashion | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd