Greinasafn fyrir flokkinn: Women´s fashion

Dedda frænka…

Dedda frænka átti svo fallegar kápur. Reyndar átti hún eiginlega allt fallegt og það var ótrúlega skemmtilegt að koma heim til hennar. Hún var systir hennar ömmu Siggu og kom doldið í staðinn fyrir hana í mínu lífi því amma … Halda áfram að lesa

Birt í Fatabreytingar, Jacket, Recycling, Saumaskapur, Sewing, Women´s fashion | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Ef efnið er gott

Mamma sagði svo oft þegar ég kom heim með flík…eða efni: „Það er svo gott í þessu“         – sem þýddi auðvitað að gæði voru á efninu. Ég ætla nú ekki að halda því fram hér að ég … Halda áfram að lesa

Birt í Fatabreytingar, Saumaskapur, Sewing, Women´s fashion | Ein athugasemd

Baukað með efni

Núna í október eru 2 ár síðan ég komst í lagerinn úr Horninu – efnabúðinni sem lokaði árið 1994. Ég keypti stóran hluta af lagernum, eiginlega bara öll efni sem ég taldi mig geta notað…einhvern tíma. Mikill hluti efnanna voru … Halda áfram að lesa

Birt í Saumaskapur, Sewing, Women´s fashion | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd