Greinasafn fyrir merki: Sewing

Dedda frænka…

Dedda frænka átti svo fallegar kápur. Reyndar átti hún eiginlega allt fallegt og það var ótrúlega skemmtilegt að koma heim til hennar. Hún var systir hennar ömmu Siggu og kom doldið í staðinn fyrir hana í mínu lífi því amma … Halda áfram að lesa

Birt í Fatabreytingar, Jacket, Recycling, Saumaskapur, Sewing, Women´s fashion | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Að búa til snið

Mér finnst hrikalega gaman að endurnýta það sem til er, elska að breyta fötum og oft sauma ég uppúr  fötum sem lokið hafa sínu lífi. Hvort sem verið er að breyta eða búa til nýtt, er alltaf gott að hafa … Halda áfram að lesa

Birt í Saumaskapur, Sewing | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Köflóttur bassi

Það er svo skemmtilegt hvernig hlutirnir stundum detta bara á sinn stað. Ég er – og skammast mín ekkert fyrir að segja það – efnaperri! Það er alveg sama hvar ég er, ég leita að fataefnum til að eignast. Ég … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd